top of page
skólastrákar.jpg

HVAÐ ER VÍSITALA
FÉLAGSLEGRA FRAMFARA?

Vísitala félagslegra framfara er heild-stæður mælikvarði yfir samfélagslega og umhverfislega vísa sem ná yfir þrjár meginvíddir félagslegrar þróunar. 
Vísitalan endurspeglar hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að og viðhalda lífgæðum þeirra og skapa hverjum tækifæri til betra lífs.

 

Vísitala félagslegra framfara er mælikvarði yfir samanlagða samfélagslega og umhverfislega vísa sem ná yfir þrjár víddir: Grunnþarfir - Grunnstoðir velferðar og tækifæri

 

bottom of page